Umboðsmaður Alþingis beðinn álits á synjun ráðuneytisins

frettinInnlendarLeave a Comment

Skúli Magnússon umboðsmaður Alþingis hefur verið beðinn álits á synjun heilbrigðisráðuneytisins og staðfestingu úrskurðarefndar um upplýsingamál þar á, um aðgang íslensks ríkisborgara að þeim samningum sem íslenska ríkið hefur gert við lyfjafyrirtækin um bóluefnakaup. Meðal annars segir úrskurðarnefndin að þó almenningur eigi almennt ríkan rétt á að kynna sér samninga hins opinbera við einkaaðila sem fela í sér ráðstöfun opinbers fjármagns, … Read More

Hæstiréttur stöðvar ekki fóstureyðingarlög í Texas

frettinErlentLeave a Comment

Hæstiréttur Bandaríkjanna neitaði sl. miðvikudagskvöld að stöðva fóstureyðingarlög í Texas. Lögin sem nýlega tóku gildi og banna flestar fóstureyðingar eftir sex vikna meðgöngu eru þau ströngustu í öllum Bandaríkjunum. Bæði andstæðingar fóstureyðinga og fylgjendur þeirra bundu miklar vonir við niðurstöðu hæstaréttarins. Það voru þjónustuaðilar í fóstureyðingum sem létu reyna á málið fyrir réttinum. Fimm hæstaréttadómarar greiddu atkvæði með niðurstöðunni en fjórir … Read More

Kanada: halda þarf skrá yfir gesti á einkaheimilum og fyrirtækjum

frettinErlentLeave a Comment

Heilbrigðisyfirvöld í borginni Durham, Ontario í Kanada hafa gefið út nýjar reglur um samkomur, þar á meðal á einkaheimilum. Þeim sem boða til samkvæmis á svæðinu ber að skrá niður full nöfn gesta á öllum aldri og símanúmer þeirra. Skráninguna þarf að varðveita í að minnsta kosti einn mánuð og skila inn til yfirvalda innan sólarhrings, sé þess krafist. Samkoma … Read More