,,Ekkert neyðar­á­stand í gangi sem rétt­lætir nú­verandi aðgerðir“

frettinInnlendarLeave a Comment

Sig­ríður Á. Ander­sen, frá­farandi þing­maður Sjálf­stæðis­flokksins, segir engar laga­legar eða læknis­fræði­legar á­stæður renna stoðum undir nú­verandi sótt­varna­ráð­stafanir. Svan­dís Svavars­dóttir, heil­brigðis­ráð­herra, sam­þykkti til­lögu sótt­varna­læknis í gær um að fram­lengja gildandi sótt­varna­ráð­stafanir vegna far­aldurs co­vid-19 til 20. októ­ber. „Það er ekkert þannig neyðar­á­stand í gangi sem rétt­lætir að menn séu að beita á­kvæði í sótt­varnar­lögum sem heimilar sótt­varna­lækni, og heil­brigðis­ráð­herra að til­lögu … Read More