Fjölmenn mótmæli standa nú yfir í Róm gegn ,,græna passanum“

frettinInnlendarLeave a Comment

Fjölmenn mótmæli standa nú yfir þessa stundina í Róm á Ítalíu þar sem bóluefnavegabréfum er mótmælt. Frá og með 15. október verður Ítölum skylt að framvísa passanum hjá vinnuveitanda, hvort sem það eru ríkis-eða einkafyrirtæki. 

Þeir sem ekki geta sýnt fram á fulla bólusetningu, neikvætt PCR - próf eða fyrri Covid sýkingu munu missa störf sín.

Upptöku af mótmælunum má sjá hér.

Skildu eftir skilaboð