Þýskaland: Mesta hækkun á heildsöluvarningi frá olíukreppunni 1974

frettinErlent1 Comment

Heildsöluverð í Þýskalandi hækkaði um 13,2% milli ára í september 2021, sem er mesta hækkun frá því í júní 1974, eftir fyrstu olíukreppuna. Orsökin er vegna lítilla grunnáhrifa frá síðasta ári og mikillar verðhækkunar á hráefni og millivörum.

Mesti verðþrýstingurinn á rætur að rekja til heildsölu málma og málmgrýtis (62,8%), fasts eldsneytis og steinefnaolíuafurða (41,9%). Aðrar hækkanir voru líka sjáanlegar fyrir úrgang og rusl úr járni og stáli (80,8%), korn, hrátóbak, fræ og dýrafóður (23,9%), landbúnað, hráefni, lifandi dýr (14,0%). Mánaðarlega hækkaði heildsöluverð um 0,8%


Image

One Comment on “Þýskaland: Mesta hækkun á heildsöluvarningi frá olíukreppunni 1974”

  1. Ástandið í Bretlandi virðist líka vera betra en hjá EU, en það má bara ekki segja frá því.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt.