Landamæragæsla í Danmörku vegna COVID-19 hættir

frettinErlentLeave a Comment

Nú er um mánuður liðinn síðan Danir afnámu svo til allar innanlandstakmarkanir vegna heimsfaraldurs. Á einstaka stað eins og flugvöllum er beðið um grímu og skimanir eru reglulega framkvæmdar þar sem ástæða er talin til en annað er frá. Lestir og strætisvagnar keyra á fullum afköstum, fólk mætir í vinnuna og treðst í lyfturnar, heilsar með handabandi og dansar á … Read More

Hópmálsókn framundan vegna bólusetningar

frettinInnlendarLeave a Comment

Hópur kvenna sem hefur upplifað breytingar á tíðahring eftir Covid-19 bólusetningu er nú að undirbúa hópmálsókn með aðstoð lögmanns á hendur íslenska ríkinu vegna málsins. Nefnd sem var gert að rannsaka tilkynnt tilfelli tíðahringsröskunar skilaði niðurstöðum sínum í síðustu viku. Í þeim kemur fram að ekki sé hægt að útiloka með óhyggjandi hætti tengsl milli bólusetningar og raskana í móðurlífi. … Read More

Sveinn Hjörtur segir sig úr Miðflokknum

frettinInnlendar1 Comment

Sveinn Hjört­ur Guðfinns­son, vara­borg­ar­full­trúi Miðflokks­ins í Reykja­vík, greindi frá því á face­book-síðu sinni í dag að hann hefði sagt sig úr Miðflokkn­um.  Sveinn seg­ist hafa sagt sig frá öll­um trúnaðar­störf­um og sæti sínu sem vara­borg­ar­full­trúi Miðflokks­ins í Reykja­vík, en hann var þriðji á lista flokks­ins í sveit­ar­stjórn­ar­kosn­ing­un­um 2018. Sveinn Hjörtur og Sigmundur Davíð hafa lengi verið nánir vinir og kemur … Read More