Varamaður fjármálaráðherra Bandaríkjanna, Wally Adeyemo, varar við því að vöruskortur og hátt vöruverð muni halda áfram þar til allir Bandaríkjamenn og allir heimsbúar hafa verið bólusettir við Covid. Skortur er á vöruflutningamönnum í Bandaríkjunum og þar af leiðandi situr fjöldi vörugáma óhreyfður við hafnirnar. „Við búum þessa dagana í hagkerfi sem er að ganga í gegnum breytingar, hluti af þeim … Read More