Ráðstefna um Omega fitusýrur

frettinLífið

Samtökin Ph-lífstíll standa fyrir ráðstefnu um omega-3 fitusýrur á fimmtudaginn  21. október kl. 17:30- 19:00.  Ýmsir áhugaverðir fyrirlesarar verða á staðnum og flytja þar erindi um málefnið. Fyrirlesarar sitja allir fyrir svörum í lokin.  Omega-3 fitusýrur Hvernig vinna þær á bólgum og verkjum? Hvernig styrkja þær ónæmiskerfið? Hvernig metum við gæði þeirra? Svör við þessum spurningum og mörgum fleiri verða … Read More

Bóluefnapassar taka gildi í Skotlandi

frettinErlent

Bóluefnapassar skosku ríkisstjórnarinnar hafa tekið gildi frá og með deginum í gær. Inn á næturklúbba og stærri viðburði eins og suma fótboltaleiki má aðeins hleypa þeim sem geta sýnt fram á að hafa fengið tvo skammta af Covid bóluefni. Fólk í Skotland getur halað niður eða fengið pappírsafrit af skírteini með QR kóða. Allir eldri en 18 ára verða nú að sýna að þeir … Read More