Ber að úthluta þingsætum á Alþingi eins og kosningaúrslit segja fyrir um?

frettinPistlar

Aðsend grein eftir Guðbjörn Jónsson Ég hef ótrúlega oft fengið álíka spurningu eins og þá sem er yfirskrift þessa pistils. Þegar ég svara slíku játandi, er ég iðulega spurður hvernig einstakir þingmenn geti þá tekið upp hjá sjálfum sér að breyta þingstyrk Alþingis að eigin geðþótta? Við þeirri spurningu átti ég svar sem maður hendir svona fram í daglegu tali … Read More