Kennari hér á landi leitaði réttar síns vegna sóttvarnaraðgerða

ThordisInnlendar

Fréttinni hafa borist áreiðanlegar heimildir fyrir því að íslenskur grunnskólakennari á höfuðborgarsvæðinu hafi með lagalegum aðgerðum fengið undanþágu frá því að fara í sýnatöku við Covid þar sem pinna er stungið upp í nefgöng og ofan í háls. Kennarinn var skikkaður til að fara í sýnatöku eftir að smit kom upp í skólanum, ellegar skyldi hann ekki mæta til vinnu. … Read More