Fjölmenn mótmæli í Sviss – hópur manna bar ok á herðum sér

thordis@frettin.isErlent

Fjölmenn mótmæli fóru fram á Münsterplatz torginu í höfuðborg Sviss í gær þar sem Svisslendingar mótmæltu bólusetningarskilríkjum, mismunun og eftirliti með borgurunum. Bólusetningaskilríki eða „græni passinn“ eins og hann hefur verið nefndur tók gildi í Sviss í september sl. og honum þarf að framvísa til að komast inn á ýmsa innanhúsviðburði. Passar frá löndum utan ESB eru þó ekki teknir gildir, þar á meðal … Read More