Bólusettir jafn líklegir til að smita og smitast af Delta samkvæmt nýrri rannsókn

frettinErlent

Þeir sem hafa verið bólusettir við COVID-19 geta dreift delta afbrigðinu þrátt fyrir bólusetningu alveg jafnt á við óbólusetta, samkvæmt niðurstöðum nýrrar rannsóknar sem birtar voru á föstudag í tímaritinu The Lancet Infectious Diseases journal. Samkvæmt rannsókninni voru einstaklingar sem höfðu smitast af COVID-19 með svipað veirumagn, óháð bólusetningu.  Rannsóknin leiddi ennfremur í ljós að 25 prósent heimilisfólks sem hafði verið … Read More

Meðvirkir og hlutdrægir fjölmiðlar

frettinPistlar

Eft­ir Auði Ingvars­dótt­ur: „Ein skoðun, ein upp­spretta, eitt sjón­ar­mið.“ Greinin birtist í Morgunblaðinu og fékk Fréttin leyfi til að birta hana líka: Það er ekki hægt að segja að frétta­flutn­ing­ur hér sé al­mennt upp­lýs­andi og veiti óhlut­dræg­ar frétt­ir af mál­efn­um líðandi stund­ar. Frétta­menn sem hafa áber­andi „skoðun“ eru frem­ur regla en und­an­tekn­ing. Þannig sam­sama þeir sig af al­hug „hinni ríkj­andi … Read More