Öldungadeildarþingmaður segir 78% þeirra sem látist hafa úr Covid í Bretlandi verið fullbólusetta

frettinErlent

Öldungadeildarþingmaðurinn Rob Johnson segir 78% þeirra sem látist hafa úr Covid í Bretlandi undanfarnar fjórar vikur verið fullbólusetta. Þetta sagði hann á pallborðsumræðu sem haldin var í vikunni.  Johnson sagði einnig að hann vildi óska að hægt væri að ræða tölfræði Covid andláta í Bandaríkjunum en heilbrigðisyfirvöld neita að opinbera tölfræðina. Þingmaðurinn segir bóluefnin ekki hafa staðist væntingar og alvarlegar aukaverkanir … Read More

Mannlíf viðheldur falsfrétt þrátt fyrir að hið sanna hafi komið í ljós – fjarlægir athugasemdir

frettinInnlendar

Blaðamaðurinn Salome Friðgeirsdóttir skrifaði heldur ómerkilega frétt í gær um að mál Semu Erlu Serdaoroglu hafi verið fellt niður en lætur enn að því liggja að Margrét hafi beitt ofbeldi þrátt fyrir að nú sé orðið ljóst að Sema Erla hafi margoft logið um kæruefnið í fjölmiðlum. Kæruefni var hótanir en ekki líkamsrárás eins og lögreglubréfið sýnir. Mannlíf birti fréttina … Read More

Lausaganga dýra – mannréttindi víkja fyrir sauðfjárréttindum

frettinInnlendar

Kristín Amalía Atladóttir skrifar: Sem landeiganda ber mér að girða land mitt af vilji ég ekki að sauðfé annarra valsi þar um. Já, þú last rétt, mér ber að leggja út milljónir til þess að vernda land mitt og gróður þess fyrir búfénaði annarra. Jafnvel skógræktarbændur verða að hlýta þessu til að vernda ræktun sína. Geri ég það ekki hafa … Read More