Hvað þurfa bólusettir að óttast?

frettinPistlar, Skoðun

Jón Magnússon hæstaréttarlögmaður skrifar: Það er fullyrt af sérfræðingum í Covid 19 fræðum, að miklu skipti að borgararnir mæti til að láta bólusetja sig í þriðja skiptið með Pfiser bóluefninu. Þórólfur Guðnason sóttvarnarlæknir telur  að þriðja bólusetningin geti skipti öllu mál og komið í veg fyrir smit og alvarleg veikindi.   Á sama tíma kemur fram bergmál fasismans um að refsa … Read More