Takmarkanir á óbólusetta koma veirunni ekkert við

frettinErlent, Pistlar

Geir Ágústsson skrifar: „Munið að tilgangur staðfestingar á bólusetningu er að hvetja gesti til að láta bólusetja sig, ekki til að hafa hemil á útbreiðslu veirunnar.“ Svona er að orði komist á heimasíðu BC Recreation and Parks Association í Kanada, sem eru samtök almenningsgarða í Bresku Kólumbíu í Kanada. „Bólusetningarvottorðið krefst þess að fólk láti bólusetja sig til að stunda ákveðna … Read More

Er Bretland að undirbúa afnám sóttvarnaraðgerða?

frettinErlent

Hinn breski Daily Mail sagði frá því 13. nóv. sl. að miðlinum hefði borist skýrsla sem hefði verið lekið og fjallar um áætlanir breskra yfirvalda um að afnema allar sóttvarnaraðgerðir í upphafi næsta árs. Er aðgerðin nefnd Operation Rampdown og felur meðal annars í sér stöðvun á smitrakningu, afnám sóttkvíartakmarkana og fleira. Verður áherslan þess í stað sett á að … Read More