Fjöldi óskilgreindra markmiða í stefnu nýrrar ríkisstjórnar

frettinInnlendar

Ríflega helmingur verkefna á lista ríkisstjórnarinnar í stjórnarsáttmála felur í sér óskilgreind og ótímagreind markmið. Skipa á fimm nefndir eða starfshópa. Verkefnalistinn í stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar telur 212 klausur í 29 málaflokkum. Heilt yfir má segja að verkefnalistinn sé frekar almennt orðaður. Það á að stuðla að mörgu, móta stefnu í mörgum málaflokkum, endurskoða marga lagabálka, tryggja stuðning við ýmiss málefni, … Read More

Jóhanna Sigurðardóttir furðar sig á skiptingu ráðuneyta – ávísun á óstöðugleika

frettinInnlendar

Jóhanna Sigurðardóttir, fyrrverandi forsætisráðherra, furðar sig á ákvörðun nýrrar ríkisstjórnar að stokka rækilega upp í ráðuneytum landsins og fjölga þeim þar að auki. Slíkt sé í hrópandi ósamræmi við niðurstöðu rannsóknarskýrslu sem unnin var fyrir Alþingi í kjölfar efnahagshrunsins þar sem fram kom að betra væri að fækka ráðuneytum og styrkja þau. Jóhanna skrifar um þetta á Facebook. „Í rannsóknarskýrslu til Alþingis um hrunið 2008, … Read More

Skora á Katrínu Jakobsdóttur að segja af sér

frettinInnlendar

Stjórnarskrárfélagið hefur skorað á Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra að segja af sér vegna framgöngu Alþingis gagnvart lýðræði í landinu. Formaður félagsins segir Alþingi hafa höggið varanlegt skarð í traust kjósenda gagnvart löggjafarvaldinu. Stjórnarskrárfélagið sendi frá sér ályktun í morgun sem var samþykkt á aðalfundi félagsins í gær. Fram kemur í ályktuninni að félagið fordæmi framgöngu Alþingis gagnvart lýðræði í landinu og … Read More