19 ára rússnesk Taekwondo stjarna bráðkvödd

frettinErlent

Harmi sleginn þjálfari 19 ára taekwondo stjörnu sem vann gullverðlaun í Evrópu fyrir tæpum mánuði, segir að engin augljós orsök sé fyrir dauða hennar. Undrabarnið Arina Biktimirova sem stundaði nám við Perm háskólann í Rússlandi er sögð hafa látist skyndilega heima hjá sér sl. mánudag. Hún var eina barn foreldra sinna. Andlátið á sér stað nokkrum vikum eftir að Arina … Read More

Brynjar Níelsson ráðinn aðstoðarmaður innanríkisráðherra

frettinInnlendar

Brynj­ar Ní­els­son hef­ur verið ráðinn aðstoðarmaður Jóns Gunn­ars­son­ar inn­an­rík­is­ráðherra. Hef­ur Jón þar með ráðið sér tvo aðstoðar­menn á tveim­ur dög­um, en í gær var greint frá því að Hreinn Lofts­son yrði einnig aðstoðarmaður Jóns en hann var einnig aðstoðarmaður Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur fv. dómsmálaráðherra. Brynj­ar var þingmaður Sjálf­stæðis­flokks­ins í Reykja­vík frá ár­inu 2013 og frá ár­inu 2017 var hann 2. … Read More

Sjúklingur á Landspítala með omikrón-afbrigðið er þríbólusettur

frettinInnlendar

Karlmaður, sem nú liggur á COVID-deild Landspítala með omikrón-afbrigði kórónuveirunnar, er fullbólusettur auk þess að hafa fengið örvunarskammt. Af þeim 22 sem nú liggja á Landspítala með COVID-19 hafa fjórir fengið þrjár bólusetningar og einn þeirra er á gjörgæslu. Allir eru þeir yfir sjötugu. Þetta segir Hildur Helgadóttir verkefnastjóri farsóttarnefndar Landspítala. Af þessum 22 sem hafa verið lagðir inn á … Read More