19 ára rússnesk Taekwondo stjarna bráðkvödd

frettinErlent

Harmi sleginn þjálfari 19 ára taekwondo stjörnu sem vann gullverðlaun í Evrópu fyrir tæpum mánuði, segir að engin augljós orsök sé fyrir dauða hennar. Undrabarnið Arina Biktimirova sem stundaði nám við Perm háskólann í Rússlandi er sögð hafa látist skyndilega heima hjá sér sl. mánudag. Hún var eina barn foreldra sinna. Andlátið á sér stað nokkrum vikum eftir að Arina … Read More