Nýtt kuldamet í Naimakka Svíþjóð, frostið fór niður í – 43,8C

frettinErlent

Hitastigið fór vel niður fyrir frostmark í Svíþjóð í dag, en enginn staður var eins kaldur og hin afskekkta byggð Naimakka, þar sem kuldamet var slegið á árinu. „Þetta heldur áfram að skríða niður. Um hádegi var það komið niður í -42,7C,“ sagði Emma Härenstam, veðurfræðingur hjá sænsku veðurstofunni SMHI, við TT fréttastofuna. Síðar um daginn fór frostið niður í … Read More

Flugumferð gæti raskast ef gýs í Grímsvötnum

frettinInnlendar

Flugmálayfirvöld búa sig undir að eldgos í Grímsvötnum geti valdið verulegum truflunum á flugumferð, bæði hérlendis og víðar í Evrópu. Eldstöðin er komin á appelsínugula viðvörun gagnvart alþjóðaflugi, sem táknar vaxandi líkur á gosi. Í fréttum Stöðvar 2 kom fram að Grímsvatnahlaupið er núna talið hafa tæmt vötnin að mestu en hlaupvatnið rann fram í Gígjukvísl á Skeiðarársandi. Þar sem … Read More

70 börn í Maryland fengu fyrir mistök útrunnið bóluefni – þurfa endurbólusetningu

frettinErlent

Sjötíu börn sem voru bólusett gegn COVID-19 í Maryland í Bandaríkjunum fengu útrunna skammta vegna mistaka við geymslu lyfjanna, segja heilbrigðisfulltrúar. Heilbrigðisyfirvöld í sýslunni Prince George í Maryland sögðu í fréttatilkynningu sl. fimmtudag að börnunum, sem voru á aldrinum 5-11 ára, stafi ekki hætta af skömmtunum og einkareknar heilsugæslustöðvar munu hjálpa til við að endur- bólusetja börnin. Fyrsti eða annar … Read More