Donald Trump ætlar að opinbera hver hin “geggjaða” Bette Midler er í nýrri bók

frettinErlentLeave a Comment

Donald Trump fyrrverandi Bandaríkjaforseti hefur heitið því að opinbera öfga vinstri manneskjuna og leikkonuna Bette Midler í nýrri bók sinni sem mun koma út á næsta ári.

Vinstrisinnaða Hollywood leikkonan hæðist reglulega að duglegum og þjóðræknum Vestur-Virginíubúum sem varð til þess að Trump gaf út opinbera yfirlýsingu um málefnið.

Trump skrifa á síðu sína „Hin geggjaða Bette Midler sagði hræðilega hluti um frábæra fólkið í Vestur-Virginíu og um öldungadeildarþingmanninn Joe Manchin, en þegar ég segi miklu minna móðgandi hluti um hana, þá verða allir brjálaðir. Ekki hafa áhyggjur, ég mun segja frá raunverulegum staðreyndum um hana í bókinni minni. Ég elska Vestur-Virginíu!

Tíst frá Midler sem hafa farið fyrið brjóstið á Trump má sjá hér að neðan.


Image

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *