750 þúsund vilja að Tony Blair verði sviptur riddaratign

thordis@frettin.isErlentLeave a Comment

Tæplega 750.000 manns hafa skrifað undir áskorun um að Tony Blair, fyrrverandi forsætisráðherra, verði sviptur riddaratign sinni. Tony Blair sem nú er Sir Tony Blair, var við völd á árunum 1997 til 2007, var sæmdur raddartign þegar Englandsdrottning veitti nýársheiðursverðlaunin. Í áskoruninni kemur fram að þáttur Blair í Íraksstríðinu geri hann persónulega ábyrgan fyrir mörgum dauðsföllum og er hann sakaður … Read More