Ungur drengur frá Afghanistan sameinaður fjölskyldunni á ný

frettinErlentLeave a Comment

Ungur afganskur drengur sem hefur verið aðskilinn frá foreldrum sínum síðan í ringulreiðinni í agúst í brottflutningi Bandaríkjanna frá Afganistan, hefur loksins verið sameinaður fjölskyldu sinni á ný. Talibanar höfðu nýlega tekið við stjórn landsins og margir Afganar reyndu í örvæntingu að flýja landið. Bandarískum hermanni var rétt tveggja mánaða gamalt barn, Sohail Ahmadi, yfir grindverk til að verja það … Read More

Náði loks að smitast og komin með veiruna

frettinMargrét Friðriksdóttir, Pistlar9 Comments

Ritstjórn Covid á heimilinu Kæri lesandi Í ljósi frétta að undanförnu hef ég þetta að segja: Covid hefur nú yfirtekið heimilið og ég náði loks að smitast. Það hefur komið skýrt fram hjá mér að ég vildi fá náttúrulega mótefnið sem er best og nú er ónæmiskerfið að vinna á veikindunum. Þetta tók sinn tíma og var ég eiginlega búin … Read More

PCR-prófin kosta skattgreiðendur 50 til 100 milljónir á dag

frettinSkoðun2 Comments

Ragnar Freyr Ingvarsson læknir spyr á facebook síðu sinni hvort eitthvað vit sé í því að framkvæma öll þessi PCR próf á fullfrísku fólki, þau kosti ríkissjóð um 50-100 milljónir kr. á dag. Hann segir jafnframt óhætt að fullyrða að COVID-19 hafi breyst, omíkron sé vægara afbrigði og fáir leggjast inn sem hlutfall af smituðum. ,,Væri ekki meira vit í … Read More