Ungur drengur frá Afghanistan sameinaður fjölskyldunni á ný

thordis@frettin.isErlentLeave a Comment

Ungur afganskur drengur sem hefur verið aðskilinn frá foreldrum sínum síðan í ringulreiðinni í agúst í brottflutningi Bandaríkjanna frá Afganistan, hefur loksins verið sameinaður fjölskyldu sinni á ný. Talibanar höfðu nýlega tekið við stjórn landsins og margir Afganar reyndu í örvæntingu að flýja landið. Bandarískum hermanni var rétt tveggja mánaða gamalt barn, Sohail Ahmadi, yfir grindverk til að verja það … Read More