Heimsóknir bannaðar hjá föngum

thordis@frettin.isInnlentLeave a Comment

Fangelsismálastofnun hefur sent frá sér tilkynngingu um bann við heimsóknum hjá föngum.

,,Neyðarstig almannavarna hefur nú verið virkjað og varðar það m.a. starfsemi fangelsanna. Viðbragðsáætlun stofnunarinnar hefur því tekið gildi en meðal þess sem breytist við neyðarstig er að allar heimsóknir til fanga falla tímabundið niður. Tekur þetta gildi frá og með morgundeginum. Vonast er til að þetta vari ekki lengi og verður takmörkunum aflétt eins fljótt og auðið er.“

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *