CNN breytti húðlit Joe Rogan í myndbandi þegar hann sagðist taka Ivermektín

frettinErlentLeave a Comment

Sjónvarpsstöðin CNN varð uppvís að því að birta falsfrétt með því að breyta húðlit þáttastjórnandans Joe Rogan eftir að hann sagðist vera að taka Ivermektín lyfið gegn Covid. Rogan greindist með Covid fyrir stuttu og setti inn myndband þar sem hann upplýsir fólk um að hann sé á snemmmeðferð sem m.a inniheldur Ivermektín og ýmis vítamín eins og einnig er … Read More

Spánn vill meðhöndla Covid eins og flensu – leitast eftir að leiða umræðuna á alþjóðavísu

frettinInnlendar2 Comments

Spænska heilbrigðisráðuneytið vill að núverandi sjötta bylgja kórónuveirufarald-ursins í landinu verði sú síðasta sem stjórnað verður eins og gert hefur hingað til. Heilbrigðisráðherra landsins, Carolina Darias, sagði á miðvikudaginn við frétta-menn EL PAÍS að Spánn væri eitt af mest bólusettustu ríkjunum og með afbrigði eins og omicron sem virðist mun vægari en þau fyrri, væri nauðsynlegt að taka upp nýtt … Read More

Fyrstu rannsóknarniðurstöður frá Ísrael – fjórða sprautan veitir litla vörn gegn Omicron

frettinErlentLeave a Comment

Næstum mánuði eftir að stærsta sjúkrahús Ísraels, Sheba Medical Center, hóf tímamótarannsókn á virkni fjórðu COVID sprautunnar sagði prófessor við spítalann í gær að fjórði skammturinn veitti aðeins að litla vörn gegn Omicron afbrigðinu. „Bóluefnið, sem var mjög áhrifaríkt gegn fyrri afbrigðum, er minna áhrifaríkt gegn Omicron,“ sagði prófessor Gili Regev-Yochay, aðalrannsakandi í tilrauninni. „Við sjáum aukningu á mótefnum, meiri … Read More