Aðför hagsmunasamtaka atvinnulífsins að borgaralegum réttindum

frettinInnlent1 Comment

Pistill eftir Skúla Sveinsson lögmann. Þann 19. janúar 2022, ritaði Jóhannes Þór, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar, grein í Morgunblaðið undir fyrirsögninni: „Tökum upp bólusetningarvottorð innanlands“. Samkvæmt þessari grein þá virðist formaður hagsmunasamtaka ferðaþjónustunnar vera orðinn sjálfskipaður sérfræðingur í lýðheilsumálum. Þekkingarleysi greinarhöfundar er sláandi og ályktanir hans eru ekki byggðar á lýðheilsu heldur hagsmunum ferðarþjónustunnar. Jóhannes Þór virðist vera afar illa upplýstur … Read More