Adele þarf að hætta við röð tónleika – helmingur starfsmanna með veiruna

frettinErlent1 Comment

Söngkonan Adele þarf að hætta við fyrirhugaða röð tónleika vegna kórónu-veirunnar. Adele er mikið niðri fyrir og grætur í stuttu myndbandi þar sem hún biður aðdáendur sína afsökunar. Adela þurfti í gær að fresta röð tónleika í Las Vegas sem áttu að hefjast í kvöld þar sem helmingur starfsmanna hennar eru með COVID og einnig hefur faraldurinn valdið töfum á … Read More

37 undanþágur veittar hér á landi fyrir Ivermectin árið 2021

frettinInnlendar1 Comment

Samkvæmt svari við fyrirspurn til Lyfjastofnunar voru 37 undanþágulyfjaávísanir fyrir Ivermectin til notkunar hjá mönnum (ATC flokkur P02CF01) samþykktar hjá Lyfjastofnun  á árinu 2021. En eftir að, skráða lyfið Ivermectin Medical Valley, kom á markað 1. október sl. hefur engin undanþágulyfjaávísun verið samþykkt í lyfjaflokknum. Pakki með fjórum 3 mg. töflum af Ivermectin Medical Valley, kosta í apótekinu Lyf og … Read More

Jóhannes hlynntur skyldubólusetningu – var sjálfur ,,næstum dauður“ eftir sprautuna

frettinInnlendar4 Comments

Í gær birtust fréttir þess efnis að Jóhannes Þór Skúlason framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar hafi lagt til að tekin yrðu upp bólusetningavottorð hér á landi. Ollu þessar hugmyndir hans töluverðu fjaðrafoki og til að mynda greindi Fréttin frá því að kaffihúsið Café Roma í Kringlunni hafi sagt sig úr samtökunum vegna málsins. Blaðamaður náði ekki sambandi við Jóhannes í gær en … Read More