Bretland: Yfir 90% fólks sem hefur látist vegna Covid var með undirliggjandi sjúkdóma

frettinErlentLeave a Comment

Innan við 10% fólks sem látist hefur vegna Covid í Bretlandi var ekki með neina undirliggjandi sjúkdóma svo vitað væri. Tölur frá Hagstofu Bretlands (ONS) hafa leitt í ljós að frá ársbyrjun árs 2020 til þriðja ársfjórðungs 2021, voru aðeins 17.371 einstaklingar af 175.256 sem létust vegna Covid ekki með undirliggjandi sjúkdóma sem vitað var af. Tæplega 80% eða 13.597 … Read More