Tugir þúsunda mótmæltu í Washington DC og Brussel í gær

frettinErlentLeave a Comment

Mannréttindabrotum, bólusetningapössum og skyldubólusetningum var mótmælt um allan heim um helgina. Það voru samtökin World Wide Freedom Rally sem skipulögðu viðburðinn.

Talið er að um 100 þúsund manns hafi mætt í Brussel í gær þar sem aðalræðumaður var rúmenski Evrópuþingmaðurinn Christian Tehres. Mótmælin fóru friðsamlega fram en nokkuð var um óeirðir seinni part dags.

Í Washington DC kom sömuleiðis mikill fjöldi saman við þinghúsið. Meðal ræðumanna var Robert F. Kennedy Jr. og læknar frá samtökunum American Frontline Doctors. Tónlist með hinum nýlátna söngvara Meat Loaf mátti heyra hátt spilaða í hátalarakerfinu.

Myndbönd sem deilt var á samskipamiðlum má sjá hér:


Skildu eftir skilaboð