Uppljóstrun: Alberta í Kanada flokkar fjölda dauðsfalla bólusettra sem óbólusett dauðsföll

frettinErlent1 Comment

Alberta fylki í Kanada birti heilsufarsgögn nú í janúar sem sýndu að meira en helmingur af dauðsföllum bólusettra einstaklinga höfðu verið flokkuð sem dauðsföll óbólusettra. Stjórnvöld í Alberta komu sjálf upp um blekkinguna sem hafði verið í gangi með því að birta gögnin fyrir slysni. Kom þá fram staðfesting á því hvernig heilbrigðisyfirvöld vinna Covid-19 tölfræðina. Málið snýst um það … Read More