Olympíumeistari látinn af Covid – hafði nýlega verið bólusettur til að halda starfinu

thordis@frettin.isErlent1 Comment

Ungverskur fimleikamaður sem vann til gullverðlauna á Ólympíuleikum er látinn 51 árs að aldri af völdum Covid-19. Szilveszter Csollany vann gull í hringjum í Sydney 2000 og bætti þar með silfurmet sitt á fyrri Ólympíuleikunum í Atlanta. Búdapest dagblaðið Blikk hefur greint frá því að Csollany hafi veikst í desember og verið settur í öndunarvél á sjúkrahúsi áður en hann … Read More