General Electric fellur frá skyldubólusetningum starfsmanna eftir dóm Hæstaréttar

frettinErlentLeave a Comment

Þann 14. janúar tilkynnti General Electric að fyrirtækið hefði hætt við að gera þá kröfu til starfsmanna sinna að þeir færu í bólusetningu eða yrðu að fara í regluleg hraðpróf og bera grímur í vinnunni. Afarkosturinn var að hætta störfum. Ákvörðunin var tekin í kjölfar dóms Hæstaréttar Bandaríkjanna þann 13. janúar sl. sem ógilti tilskipun vinnueftirlitsins (OSHA) og stjórnar Biden … Read More

Helga Vala: ,,heilbrigðiskerfið ekki staðist prófið í geðheilbrigðismálum“

frettinInnlendar1 Comment

Á þingfundi í morgun í sérstakri umræðu um Sóttvarnir og takmarkanir á daglegt líf í bólusettu samfélagi sagði Helga Vala Helgadóttir að heilbrigðiskerfið hefði staðist prófið hvað snerti Covid. Það væru ekki mörg andlát hvað það varðaði, en hún mótmæli því harðlega að heilbrigðiskerfið hafi staðist prófið þegar kæmi að geðheilbrigðismálum.  ,„Hvað er verið að gera í því? Er hægt … Read More

,,Nesjamennska og útnáraháttur“ – Jón svarar skrifum ritstjóra Fréttablaðsins

frettinPistlarLeave a Comment

Jón Magnússon lögmaður skrifar: Ritstjóri Fréttablaðsins kemst að þeirri niðurstöðu í leiðara í dag, að nesjamennska og útnáraháttur Íslendinga valdi því, að við erum ekki í Evrópusambandinu (ES). Svo virðist, sem ritstjórinn hafi staðnað í sögulegum viðhorfum til alþjóðamála á fyrri öldum Íslandssögunnar. Vart verður þjóð, með hlutfallslega ein mestu alþjóðlegu viðskipti, með fjölþjóðlegt öflugt listalíf og þúsundir útlendinga vinnandi … Read More