U-beygja í skyldubólusetningum heilbrigðisstarfsfólks og félagsfræðinga í Bretlandi

thordis@frettin.isErlent1 Comment

Áætlað er að hætt verði við að skylda heilbrigðisstarfsmenn og félagsráðgjafa í Bretlandi til að fara í Covid bólusetningu samkvæmt dagblaðinu Telegraph. Skyldan átti að taka gildi í apríl n.k. Ástæðan er sögð vera viðvörun um lamandi áhrif á heilbrigðiskerfið ef áætlunin um skyldubólusetningar gengi eftir þar sem mikill fjöldi heilbrigðisstarfsmanna muni hverfa frá störfum frekar en að fara í … Read More