U-beygja í skyldubólusetningum heilbrigðisstarfsfólks og félagsfræðinga í Bretlandi

frettinErlent1 Comment

Áætlað er að hætt verði við að skylda heilbrigðisstarfsmenn og félagsráðgjafa í Bretlandi til að fara í Covid bólusetningu samkvæmt dagblaðinu Telegraph. Skyldan átti að taka gildi í apríl n.k. Ástæðan er sögð vera viðvörun um lamandi áhrif á heilbrigðiskerfið ef áætlunin um skyldubólusetningar gengi eftir þar sem mikill fjöldi heilbrigðisstarfsmanna muni hverfa frá störfum frekar en að fara í … Read More

Aðjúnkt í félagsfræði líkir Ívermektín við stíflueyði

frettinInnlendar7 Comments

Arnar Eggert Thoroddsen, aðjúnkt í félagsfræði, var í viðtali í morgunútvarpi Rásar 2 í morgun en þar var rætt um þáttastjórnandann Joe Rogan og Spotify.  Arnar segist styðja afstöðu Neil Young og Joni Michell í að rétt sé að útiloka hlaðvarpsþætti Rogan á Spotify. Arnar segist kalla eftir málábyrgð og sakar Rogan um að halda úti lygum og fölskum upplýsingum … Read More

Ívermektín hefur veirueyðandi áhrif samkvæmt nýrri japanskri rannsókn

frettinInnlendarLeave a Comment

Japanska lækninga- og lyfjafyrirtækið Kowa segir ívermektín vera veirueyðandi lyf sem virki vel í baráttunni við kórónuveiruna, bæði við ómíkron og öðrum afbrigðum. Fyrirtækið stendur nú í þriðja fasa rannsóknarinnar. Kowa hefur unnið í samstarfi við Kitasato háskólann í Tókýó að því að prófa lyfið sem hugsanlega meðferð við COVID-19, en frekari upplýsinga er að vænta á næstunni og klínískar rannsóknir … Read More