Aðjúnkt í félagsfræði líkir Ívermektín við stíflueyði

frettinInnlendar7 Comments

Arnar Eggert Thoroddsen, aðjúnkt í félagsfræði, var í viðtali í morgunútvarpi Rásar 2 í morgun en þar var rætt um þáttastjórnandann Joe Rogan og Spotify.  Arnar segist styðja afstöðu Neil Young og Joni Michell í að rétt sé að útiloka hlaðvarpsþætti Rogan á Spotify. Arnar segist kalla eftir málábyrgð og sakar Rogan um að halda úti lygum og fölskum upplýsingum … Read More