Upplýsingafundur Almannavarna kl. 11

frettinInnlendar1 Comment

Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og embætti landlæknis boða til upplýsingafundar í dag klukkan 11.

Á fundinum fara Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir og Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn Almannavarna fara yfir stöðu mála vegna COVID-19 faraldursins.

Bein útsending frá fundinum verður á vísi og rúv.

Fréttin verður með á fundinum og ætlar að spyrja spurninga.

One Comment on “Upplýsingafundur Almannavarna kl. 11”

  1. Hvernig er það kemur hann Þórólfur karlinn nokkuð til með að fara eftir þessum nýju lögum varðandi farsóttarnefnd, þar sem að hann hefur aldrei kallað til sóttvarnaráð, hvað þá haft samband vísindasiðanefnd varðandi þetta svokallaða bóluefni á tilraunarstigi?

Skildu eftir skilaboð