Borgarstjóri Ottawa lýsir yfir neyðarástandi vegna ,,hersetu” mótmælenda

frettinErlent1 Comment

Jim Watson, borgarstjóri Ottawa, lýsti í dag yfir neyðarástandi til að takast á við fordæmalausa 10 daga „hersetu“ flutningabílstjóra og stuðningsmanna þeirra sem hafa lokað stórum hluta höfuðborgarinnar. „Að lýsa yfir neyðarástandi endurspeglar þá alvarlega hættu og ógn við öryggi íbúa sem yfirstandandi mótmæli valda og undirstrikar þörfina fyrir aðstoð frá öðrum lögsögum og stjórnsýslustigum,“ sagði borgarstjórinn í yfirlýsingu. Watson, … Read More

RÚV og Rogan ,,fréttin”

frettinPistlar3 Comments

Helgi Örn Viggósson skrifar: Enn eina ferðina afhjúpar RÚV sig sem áróðursmiðill, sem í þessu tilfelli endurvarpar efni sem hrært er saman á PR (aka áróðurs-) skrifstofum hagsmunaafla í útlöndum. Eins og allir vita sem fylgjast sæmilega með fréttum stóru erlendu fréttastöðvanna, hafa þær að undanförnu keyrt heljarmikla samstillta ófrægingarherferð gagnvart hlaðvarparanum Joe Rogan. Auðvelt er að átta sig á … Read More

Mun einhver viðurkenna mistök? – Lokanir höfðu ekki tilætluð áhrif

frettinPistlar1 Comment

Jón Magnússon lögmaður skrifar: Vísindamenn við einn fremsta háskóla í Bandaríkjunum John Hopkins háskólann í Maryland í samvinnu við vísindamenn í Danmörku og Svíþjóð hafa komist að þeirri niðurstöðu að samkomutakmarkanir, skólalokanir og aðrar harðar aðgerðir stjórnvalda í baráttunni við Kóvíd höfðu ekki tilætluð áhrif. Niðurstaðan kom vísindamönnunum á óvart, en hún var að e.t.v. hafi harðar aðgerðir stjórnvalda dregið … Read More