Borgarstjóri Ottawa lýsir yfir neyðarástandi vegna ,,hersetu“ mótmælenda

thordis@frettin.isErlent1 Comment

Jim Watson, borgarstjóri Ottawa, lýsti í dag yfir neyðarástandi til að takast á við fordæmalausa 10 daga „hersetu“ flutningabílstjóra og stuðningsmanna þeirra sem hafa lokað stórum hluta höfuðborgarinnar. „Að lýsa yfir neyðarástandi endurspeglar þá alvarlega hættu og ógn við öryggi íbúa sem yfirstandandi mótmæli valda og undirstrikar þörfina fyrir aðstoð frá öðrum lögsögum og stjórnsýslustigum,“ sagði borgarstjórinn í yfirlýsingu. Watson, … Read More