Heilbrigðisráðherra Færeyja – ,,enginn hefur dáið vegna Covid í Færeyjum“

thordis@frettin.isErlent3 Comments

Blaðamenn Fréttarinnar heimsóttu frændur okkar í Færeyjum um síðustu helgi, aðallega til að forvitnast um ástandið þar og hvernig Færeyingar hafa tekist á við faraldurinn. Færeyingar aflétta í þremur skrefum; fyrsta skrefið var 1. febrúar, annað um miðjan mánuð og svo loks að fullu þann 28. febrúar. Engin lagasetning, aðeins ráðleggingar Færeyingar gerðu aldrei ráðstafanir vegna faraldursins með lagasetningu, heldur … Read More