Pfizer frestar umsókn til FDA fyrir yngri en fimm ára börn

frettinErlent1 Comment

Pfizer-BioNTech hefur frestað umsókn sinni til Matvæla- og lyfjaeftirlitsins (FDA) um tveggja skammta Covid-19 bóluefni fyrir börn á aldrinum sex mánaða til fjögurra ára. Ákvörðunin þýðir að bóluefni fyrir þennan aldurshóp verða ekki í boði á næstu vikum. Pfizer sagðist á föstudag ætla að bíða eftir gögnum um þriggja skammta bólusetningu, þar sem fyrirtækið telur að þrír skammtar „geti veitt … Read More