Ráðast Rússar á Úkraínu á miðvikudaginn?

thordis@frettin.isUncategorized2 Comments

Jón Magnússon lögmaður skrifar: Bandaríkjamenn halda því fram, að Rússar ætli að gera innrás í Úkraínu á miðvikudaginn og segjast hafa pottþéttar sannanir. Ekki er ljóst hvort þær eru af sama toga og færðar voru fram í aðdraganda Íraksstríðsins um gereyðingarvopn Saddam Hussein. Bandaríkin og Evrópa hafa stutt Úkraínu frá því að bylting var gerð gegn sitjandi forseta og súkkulaðibarón … Read More