Ráðast Rússar á Úkraínu á miðvikudaginn?

frettinInnlendar2 Comments

Jón Magnússon lögmaður skrifar: Bandaríkjamenn halda því fram, að Rússar ætli að gera innrás í Úkraínu á miðvikudaginn og segjast hafa pottþéttar sannanir. Ekki er ljóst hvort þær eru af sama toga og færðar voru fram í aðdraganda Íraksstríðsins um gereyðingarvopn Saddam Hussein. Bandaríkin og Evrópa hafa stutt Úkraínu frá því að bylting var gerð gegn sitjandi forseta og súkkulaðibarón … Read More

Washington DC afléttir skyldubólusetningu eftir aðeins einn mánuð

frettinInnlendarLeave a Comment

Bólusetningaskylda í Washington DC sem tók gildi 15. janúar fellur niður á morgun, 15. febrúar, eftir aðeins einn mánuð. Fyrirtæki sem eru með þjónustu innanhúss munu ekki lengur þurfa að kanna bólusetningastöðu gesta, sagði borgarstjóri DC, Muriel Bowser, á blaðamannafundi í dag. Fyrirtækin geta aftur á móti sett sínar eigin reglur um passanam ef þess er óskað. Bowser sagði að … Read More

Þríbólusett Karl Bretaprins og Camilla, bæði í einangrun með Covid

frettinErlentLeave a Comment

Fjórum dögum eftir að prins Charles greindist með Covid hefur Camilla eiginkona hans einnig mælst með veiruna. Prins Charles sem er 73 ára og hertogaynjan af Cornwall, Camilla, sem er 74 ára eru bæði komin í einangrun. Charles greindist með veiruna innan við 48 klukkustundum eftir að hann hitti móður sína og drottninguna í síðustu viku og því hafa læknar … Read More