Djo­kovic mun ekki láta bólusetja sig – sleppir frekar mótum

frettinErlent1 Comment

Serbneski tenniskapp­inn Novak Djokovic segist ekki vera á móti bólusetningum almennt og hafi verið bólusettur sem barn, en segist aftur á móti ekki ætla að láta sprauta sig með Covid bóluefnunum og hann sé tilbúinn að missa af stórmóti frekar en að undirgangast bólusetningu. Djokovic segir að ein­stak­ling­ar eigi að hafa frelsi um hvort þeir láti sprauta ein­hverju í sig eða ekki. … Read More

Rugla sjón­varps­læknar saman hættu og á­hættu?

frettinInnlendar1 Comment

Erling Óskar KristjánssonSkrifarVið fjölskyldan smituðumst nýverið af veirunni fræknu, en nú hefur hún sennilega sýkt um 40% þjóðarinnar (1). Við fengum skammvinn og væg einkenni, eins og flestir. Á samfélagsmiðlum óska hundruð manna einkennalausum áhrifavöldum góðs bata. Hvernig nær maður bata ef það er ekkert að manni? Við einkennalausan Bjarna Ben sagði einn: „Vonandi lifir þú þetta af.“ Fólk sem … Read More

Ríkisstjórar Kanada mótmæla valdatafli forsætisráðherrans

frettinErlentLeave a Comment

Eins og áður hefur komið fram á Fréttinni og víðar hefur Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada, lýst yfir neyðarástandi í ríkinu sem veita honum og öðrum örmum yfirvaldsins töluvert auknar valdheimildir. Þessu hafa Samtök um borgaralegt frelsi í Kanada (CCLA) mótmælt en nú bætast fylkisstjórar ýmissa kandarískra fylkja við, svo sem Saskatchewan, Alberta og Manitoba. Er nú öllum ráðum beitt til að … Read More