Samtökin Frelsi og ábyrgð senda umsögn um frumvarp til laga um sóttvarnir

frettinInnlendar1 Comment

Fyrir hönd samtakanna Frelsi og ábyrgð hefur Arnar Þór Jónsson, lögmaður, fyrrverandi dómari og kennari við Lagadeild HR, sent inn mjög ítarlega og vandaða umsögn um frumvarp til laga um sóttvarnir. Í umsögninni er „eindregið varað við því að þingmenn nálgist af alvöruleysi umfjöllun um þau atriði sem hér greinir. Fyrir liggur að sóttvarnalög og reglur sem settar hafa verið … Read More

,,Þóra á Glæpaleiti“

frettinPistlar1 Comment

Páll Vilhjálmsson blaðamaður og kennari skrifar: Þrír blaðamenn Þórður Snær Júlíusson á Kjarnanum og Aðalsteinn Kjartansson á Stundinni, Doddi og Alli, og Arnar Þór Ingólfsson á Kjarnanum voru frægir í fimmtán mínútur síðdegis í gær. Þeir létu fréttast að vera boðaðir sem sakborningar í lögregluyfirheyrslu vegna eitrunar á Páli skipstjóra og gagnastuldi. Eftir myrkur birtist senuþjófurinn, drottningin á Glæpaleiti. Alli … Read More

Setning neyðarlaganna í Kanada er ,,ógn við lýðræðið og borgaralegt frelsi“

frettinErlentLeave a Comment

Samtök um borgaralegt frelsi í Kanada (CCLA) hafa mótmælt opinberlega þeirri ákvörðun Justin Trudeau forsætisráðherra að setja á neyðarlög til að kveða niður friðsamleg mótmæli flutningabílstjóra, „Frelsislestina.“ Trudeau er fyrsti forsætisráðherrann í sögu Kanada til að virkja neyðarlögins sem eiga aðeins við þegar neyðarástand er á landsvísu og eiga því við í „brýnu og alvarlegu tímabundnu ástandi sem: (a) stofnar … Read More