Boðað til mótmæla vegna ,,ofsókna á fjölmiðlafólki“

frettinInnlendar4 Comments

Ungliðahreyfingar Sósíalista, Samfylkingar, Pírata, Vinstri Grænna og Viðreisnar hafa boðað til mótmæla vegna yfirheyrslu lögreglunnar á fjórum blaðamönnum. Viðburðurinn ber heitið Mótmælum ofsóknum á fjölmiðlafólk og fer fram á morgun á Austurvelli. Í tilkynningunni segir: „Fjölmennum á Austurvöll og sýnum samstöðu með frjálsum fjölmiðlum. Að lögreglan á Norðurlandi Eystra skuli kalla til yfirheyrslu fjölmiðlafólk fyrir gagnrýna umfjöllun með erindi til … Read More

Elon Musk líkir Justin Trudeau við Hitler

frettinErlentLeave a Comment

Elon Musk, forstjóri Tesla og ríkasti maður heims, deildi mynd á Twitter af Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada, og líkir honum við Adolf Hitler. Á myndinni er Hitler með textanum „hættið að líkja mér við Trudeau, ég var með fjárhagsáætlun.“ Musk birti myndina sem svar við grein á fréttasíðunni CoinDesk þar sem greint er frá skipun Trudeau um að frysta eigi … Read More

Allt að 20 stiga frost í dag

frettinInnlendarLeave a Comment

Veðurstofan spáir fremur hægri austlægri átt og skýjað með köflum, en dálítil él við sjávarsíðuna N- og A-til. Austan 8-15 m/s S- og V-lands seint í kvöld. Frost 1 til 14 stig, kaldast inn til landsins. Hvessir S- og V-til á morgun, austan 10-20 og allvíða skafrenningur annað kvöld, hvassast syðst, en lengst af hæg vindur og þurrt um landið NA-vert. … Read More