Bróðurstríð í Úkraínu: Yfirskin til að taka yfir matvælaframleiðslu í Vesturheimi?

frettinErlent, Pistlar1 Comment

Úkraína er brauðkarfa Evrópu. Stríð í Úkraínu myndi hafa víðtæk áhrif á matvælaverð um allan heim. Ef það verður að raun mun það veita valdhöfum enn meiri völd yfir lífum okkar. Það myndi gefa þeim fullkomið yfirskin til að taka yfir eða stýra matvælaframleiðslu í Vesturheimi, en það er draumur allra harðstjórna. Nú þegar Covid-19 virðist vera að fjara út, … Read More