Notkun PCR-prófa alfarið hætt

frettinInnlendarLeave a Comment

Ekki verður lengur í boði fyrir fólk með einkenni Covid-sýkingar að panta PCR-sýnatöku. Vegna mikils álags við greiningu verður notkun PCR-prófa nær alfarið hætt og hraðgreiningarpróf einungis í boði fyrir almenning. Jákvætt hraðgreiningapróf mun því nægja til greiningar á Covid-19 og ekki verður þörf á staðfestingu á greiningunni með PCR-prófi, að því er fram kemur í tilkynningu frá sóttvarnalækni. Notkun … Read More

Fréttastöð fjarlægir frétt um Ivermektín og Elísabetu Englandsdrottningu

frettinErlentLeave a Comment

Ástralski fréttaþátturinn A Current Affair (ACA), virðist hafa fjarlægt frétt sem benti til þess að Elísabet Englandsdrottning sæe að nota lyfið Ivermektín sem meðferð við COVID-19. Í fréttaþættinum var Dr. Mukesh Haikerwal, bresk-ástralskur læknir, sem sagði að drottningin gæti notið góðs af „nýjum lyfjum“ sem samþykkt eru til meðferðar á sjúklingum í áhættuhópum á áströlskum sjúkrahúsum. Myndband af fréttinni, sem … Read More