Tvískinnungur hjá Facebook varðandi Úkraínustríðið

frettinIngibjörg Gísladóttir, PistlarLeave a Comment

Facebook tekur þátt í stríðinu í Úkraínu með því að leyfa notendum sínum að mæra hina úkraínsku Azov herdeild sem var áður bannað. Í fyrra birti Intercept lista yfir þá hópa sem voru á bannlista Facebook og þá var herdeildin sett í sama flokk og Íslamska ríkið og Ku Klux Klan. Fjölmiðlar hafa hingað til almennt sameinast um að fordæma … Read More

Þóra gramsaði í síma Páls skipstjóra – til hvers?

frettinPistlarLeave a Comment

Páll Steingrímsson blaðamaður og kennari skrifar: Þóra Arnórsdóttir á RÚV fékk síma Páls skipstjóra Steingrímssonar og afritaði innihaldið. En RÚV birti enga frétt úr síma Páls, það gerðu Kjarninn og Stundin. Þóra viðurkennir i viðtali á visir.is að eiga aðild að málinu en gefur enga skýringu á hlutverki sínu í byrlun, stuldi og afritun á síma Páls. Tíðkast það að … Read More

Tölur um Covid andlát villandi

frettinInnlendarLeave a Comment

Þórdís Björk Sigurþórsdóttur blaðamaður Fréttarinnar, var gestur Arnþrúðar Karlsdóttur í gær á Útvarpi Sögu. Þær ræddu meðal annars tölfræðina um þá sem sagðir eru hafa látist í Covid faraldrinum sem eru villandi vegna þess hvernig flokkun andlátana er háttað. Þórdís segir að þegar hún fór að kanna málið hvað lægi að baki þeim dánartölum sem settar hafa verið fram kom í … Read More