Varnarmálaráðuneyti Úkraínu sýnir stríðsátök úr tölvuleiknum Digital Combat Simulator World

frettinErlentLeave a Comment

Um leið og Úkraínustríðið hófst þá fóru falsfréttirnar og áróðurinn af stað. BBC var einna fyrst til að segja frá þeim. Meðal annars sendi varnarmálaráðuneyti Úkraínu frá sér myndband sem átti að sýna stríðsátök en var í raun úr tölvuleiknum Digital Combat Simulator World.

Halda mætti að Pallywood áróðursmaskínan væri komin á stjá. Hamas átti það til að sýna myndir og myndbönd frá Sýrlandi og segja að þau væru frá Gaza. Á tímum stríðsátaka er öruggast að trúa ekki neinu og efast um sannleiksgildi allra frétta.

BBC greinir frá.

Skildu eftir skilaboð