Arnar Þór Jónsson skrifar: Upplýsingin, menntastefna 18. aldar, miðaði að því að uppfræða almenning og endurskipuleggja pólitískt líf þannig að kennivaldi yrði vikið til hliðar og einstaklingnum veitt frelsi til hugsunar, skoðanamyndunar og sannleiksleitar. Lýðræðið byggist samkvæmt þessu á því að hver einasti maður myndi sér sjálfstæða skoðun, en berist ekki hugsunarlaust með straumnum. Átakanlegt er að sjá fólk verða … Read More