Hvert liggur leiðin?

frettinInnlentLeave a Comment

Arnar Þór Jónsson skrifar: Upp­lýs­ing­in, mennta­stefna 18. ald­ar, miðaði að því að upp­fræða al­menn­ing og end­ur­skipu­leggja póli­tískt líf þannig að kenni­valdi yrði vikið til hliðar og ein­stak­lingn­um veitt frelsi til hugs­un­ar, skoðana­mynd­un­ar og sann­leiks­leit­ar. Lýðræðið bygg­ist sam­kvæmt þessu á því að hver ein­asti maður myndi sér sjálf­stæða skoðun, en ber­ist ekki hugs­un­ar­laust með straumn­um. Átak­an­legt er að sjá fólk verða … Read More