Eistland fyrst NATO þjóða til að hvetja til flugbanns yfir Úkraínu

frettinErlentLeave a Comment

Eistneska þingið hvatti í dag til þess að aðildarríki Sameinuðu þjóðanna gerðu tafarlausar ráðstafanir til að koma á flugbanni yfir Úkraínu til að koma í veg fyrir frekara mannfall óbreyttra borgara á meðan stríðið geisar. Eistland er fyrsta NATO-þjóðin sem hefur formlega gert kröfu um að koma á flugbannssvæði vegna yfirstandandi innrásar Rússa. Þing Eistlands (Riigikogu) lýsir yfir stuðningi við … Read More

9 ástæður til að nota eplaedik

frettinPistlar1 Comment

Heilsupistill eftir Guðrúnu Bergmann: Eitt fyrsta náttúrulyfið sem ég byrjaði að nota var eplaedik. Þá var í ég tæplega tvítug og hafði lesið bókina LÆKNISDÓMAR ALÞÝÐUNNAR en höfundur hennar D.C. Jarvis mælti með því ásamt hunangi við nánast öllum kvillum í mannslíkamanum. Síðan eru liðin mörg ár og ég hef prófað ótal náttúrulegar leiðir til að ná bata eftir útbruna … Read More

Hin 23 ára gamla Nelly Korda með blóðtappa

frettinErlentLeave a Comment

Hin bandaríska 23 ára Nelly Korda, sem er í öðru sæti á heimslista kvenna í golfi, greindi frá því á Twitter að hún hafi greinst með blóðtappa. Hún dvelur nú heima og sætir meðferð til að lágmarka frekari áhættu. Korda sagðist hafa verið á æfingu sl. föstudag þegar henni fannst eins og annar handleggur hennar væri að bólgna. Eftir að … Read More