Neytendastofa sektar Skanva fyrir brot á útsölureglum

frettinInnlendarLeave a Comment

Neytendastofa sektaði verslunina Skanva fyrir brot á útsölureglum og eldri ákvörðun stofnunarinnar með kynningum um 35% lægra netverð. Neytendastofa fór fram á að félagið sannaði að verðlækkunin væri raunveruleg en Skanva lagði ekki fram fullnægjandi gögn eða sýndi fram á það með öðrum fullnægjandi hætti að vörurnar hefðu verið seldar á hærra verði áður en verð þeirra lækkaði. Félagið kærði … Read More

Biðin eftir örorkumatinu – stórhættulegar sóttvarnaraðgerðir

frettinGeir Ágústsson, PistlarLeave a Comment

Eftir Geir Ágústsson: Bið eftir skurðaðgerðum var í byrjun árs orðin lengri en sem nemur viðmiði embættis landlæknis um ásættanlega bið eftir heilbrigðisþjónustu í næstum öllum flokkum skurðaðgerða sem til skoðunar voru. Og munum þá að þessi viðmið eru alveg rosalega rúm og fólk getur verið að bíða svo mánuðum skiptir eftir nauðsynlegri meðferð án þess að nokkur sjái nokkuð … Read More

Bandaríkin byrjuð að vopnbúa Úkraínu í desember – 70 milljarðar í hernaðaraðstoð

frettinErlent1 Comment

Trúnaðarskjöl frá Pentagon sýna að Bandaríkin höfðu þegar afhent Úkraínu mikið magn af vopnum og hergögnum í lok síðasta árs, tveimur mánuðum fyrir innrás Rússa. Að sögn heimildarmanns innan bandaríska varnarmálaráðuneytisins hafa kerfisbundnar sendingar staðið yfir miklu lengur en það. Eftir að hafa skoðað leynileg bókhaldsskjöl greindi Washington Post frá því að frá síðustu áramótum hafi Bandaríkin verulega aukið sendingar af … Read More