Andhetjur og svikarar í röðum úkraínska hersins

frettinErlentLeave a Comment

Tveimur úkraínskum herforingjum hefur verið sagt upp störfum. Þetta kemur fram í yfirlýsingu sem Volodimír Zelensky, forseti Úkraínu, sendi frá sér í gærkvöldi. Í yfirlýsingunni fjallar forsetinn um andhetjur. Hann segist ekki hafa tíma til að takast á við alla svikara að svo stöddu, en heitir því að þeim verði öllum refsað. Þess vegna, segir forsetinn, hafa herforingjarnir tveir verið … Read More

Mögulegur bóluefnaskaði tryggir Djokovic áfram efsta sæti heimslistans í tennis

frettinErlentLeave a Comment

Eins og kunnugt er var fremsta tennisleikara heims Novak Djokovic og efsta manni á heimslista í tennis meinað að leika á Opna Miami tennismótinu í vikunni vegna reglna Bandaríkjastjórnar um að þeir sem komi til landsins verði að hafa verið sprautaðir með hinum svonefndu, en gagnslausu, bóluefnum gegn Covid-19. Í átta manna úrslitum mótsins á fimmtudag léku hinn rússneski Daniil … Read More

Einar Þorsteinsson „biskup á Hólum“ oddviti Framsóknar í Sveitarstjórnarkosningunum

frettinInnlendarLeave a Comment

Nokkuð skondin mistök virðast hafa orðið við uppröðun oddvita flokkanna í sveitastjórnarkosningunum sem verða í vor, en þar er Einar Þorsteinsson oddviti Framsóknarflokksins skráður sem biskupinn á Hólum sem lést árið 1696 en hann gengdi stöðu biskups í rúm 4 ár. Við lýsingu biskups er að finna myndina af Einari Þorsteinssyni fyrrverandi fréttamanni á RÚV. Spyrja menn sig að því … Read More