Fjölmúlavíl, fimbulfamb og fláræði – Lýðræði í andarslitrunum

frettinInnlendarLeave a Comment

Eftir Arnar Sverrisson: Það er til margs konar lýðræði. Í hinni fornu Aþenu höfðu þeir karlar atkvæðisrétt, sem gátu varið lýðveldið, áttu sverð og skjöld. Á Íslandi bjuggu formæður og forfeður við goðalýðræði, þ.e. yfirstéttarlýðræði. Umbætur á vettvangi stjórnmála í Evrópu á miðöldum sneru fyrst og fremst að réttindum aðalsmanna gagnvart konungsveldinu. Í sjálfstæðisyfirlýsingu bandarísku nýlendnanna í stríðinu við Bretland … Read More

Sigurður Ingi biðst velvirðingar á orðum sínum – vísaði til Vigdísar sem „hinnar svörtu“

frettinInnlendarLeave a Comment

Sig­urður Ingi Jóhanns­son, for­maður Fram­sókn­ar­flokks­ins og inn­við­a­ráð­herra, sagði á Face­book að hann bæðist inni­lega afsök­unar á orðum sínum sem hann lét falla um Vig­­dísi Häsler, fram­­kvæmda­­stjóra Bænda­­sam­­taka Íslands, í sam­kvæmi sem var í tengslum við Bún­að­ar­þing síð­astliðið fimmtudagskvöld. Í um­fjöllun á DV.is í gær segir að Sig­­urður Ingi hefði vísað til Vig­­dísar sem „hinnar svört­u.“

Rannsóknarniðurstöður Moderna á bóluefnum fyrir yngstu börnin fullnægja ekki stöðlum FDA

frettinErlentLeave a Comment

Eftirlitsaðilar í Bandaríkjunum og annarra ríkja ættu ekki að samþykkja Moderna COVID-19 bóluefnið fyrir börn á grundvelli klínískrar rannsóknar sem sýnir að bóluefnið er með undir 50 prósent virkni til að koma í veg fyrir sýkingu, segja sérfræðingar. Moderna er að þrýsta á neyðarleyfi á bóluefni sitt frá bandaríska matvæla- og lyfjaeftirlitinu (FDA) fyrir börn allt niður í 6 mánaða, … Read More