Ellefu flokkar í framboði í borgarstjórnarkosningum 14. maí

[email protected]InnlentLeave a Comment

Ellefu fram­boð bár­ust fyr­ir borg­ar­stjórn­ar­kosn­ing­arn­ar í Reykja­vík í gær voru öll úr­sk­urðuð gild í há­deg­inu í dag af yfir­kjör­stjórn Reykja­vík­ur.

Upplýsingasíða um borgarstjórnarkosningarnar hefur nú verið opnuð en þar er að finna hagnýtar upplýsingar fyrir kjósendur og frambjóðendur. 

Kosn­ing­arnar fara fram laug­ar­dag­inn 14. maí og verða kjörstaðir í Reykja­vík opn­ir frá kl. 9:00 til 22:00 kemur fram í til­kynn­ingu frá Reykjavíkurborg.

Fram­boðlist­arn­ir eru þessir:

B-listi Fram­sókn­ar­flokks­ins

C-listi Viðreisn­ar

D-listi Sjálf­stæðis­flokks­ins

E-listi Reykja­vík­ur, bestu borg­ar­inn­ar

F-listi Flokks fólks­ins

J-listi Sósí­al­ista­flokks Íslands

M-listi Miðflokks­ins

P-listi Pírata

S-listi Sam­fylk­ing­ar­inn­ar

V-listi Vinstri­hreyf­ing­ar­inn­ar – græns fram­boðs

Y-listi Ábyrgr­ar framtíðar

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt.