ESB samþykkir lög um hatursorðræðu og upplýsingaóreiðu á internetinu

frettinErlent4 Comments

Stóru tæknifyrirtækin verða nú að hafa virkara og öflugra eftirlit með ólöglegu efni á samfélagsmiðlum sínum. 27 aðildarríki Evrópusambandsins og ESB-þingmenn náðu tímamótasamningi um lög um stafræna þjónustu (Digital Services Act – DSA) á laugardag sem miðar að því að takast á við hatursorðræðu, upplýsingaóreiðu og dreifingu á skaðlegu efni á netinu. Þetta þýðir að ef fyrirtæki eins og Google, Amazon og Facebook fara ekki … Read More

Menningarstríð í Flórída

frettinIngibjörg Gísladóttir, PistlarLeave a Comment

Á mbl.is mátti hinn 21. apríl lesa frétt um að Disney yrði svipt sjálfsstjórnarstöðu sinni í Flórída, sem það hefur haft frá 1967.  „Í sjálfs­stjórn­un­ar­stöðu Disney felst að fyr­ir­tækið get­ur lagt á gjöld, byggt vegi og farið með stjórn og upp­bygg­ingu innviða á svæðinu um­hverf­is Disney-skemmtig­arðinn í Or­lando“, segir á mbl.is. Þessi ákvörðun þingmanna er sögð koma í kjölfar þess … Read More

Djokovic gagnrýnir bann leikmanna Rússlands og Belarus á Wimbledon – þetta er „brjálæði“

frettinErlentLeave a Comment

Tennisstjarnan Novak Djokovic frá Serbíu gagnrýnir leikbann á keppendur frá Rússlandi og Belarus á Wimbledon, og segir bannið vera „brjálæði.“ Leikmenn frá Rússlandi og Belarus hafa verið úrskurðaðir í keppnisbann á Wimbledon og á öllum LTA grasvallamótum í sumar vegna innrásar Rússa í Úkraínu. The All England Club tilkynnti þetta á miðvikudaginn og útilokaði þar með meðal annars Opna bandaríska meistarann, Daniil Medvedev. sem er í öðru sæti heimslistans, Andrey Rublev sem er áttundi … Read More